RP stendur fyrir Role-play sem virkar þannig að maður er bókstaflega characterinn.
T.d á maður aldrei að segja, brb phone eða eitthvað í þá áttina, því að það er ekkert til sem heitir RL á RP serverum, eða það á að vera þannig.
Reyndar er fólk venjulega ekki að taka þessu alvarlega, serverarnir eru næstum því alveg eins og venjulegir serverar, fyrir utan einhverja nokkra sem eru að grenja á LFG channel yfir því að það sé ekki meira RP í gangi.
Þó svo að það sé hægt að finna hardcore RP guild, þar sem það er bara /gkick ef að maður er ekki í character. kk?