Já, það er rétt.

Fyrir stuttu var ég að spila á PTR á pallanum mínum. Ég ákvað að testa PROTECTION build (sem áður hefur verið einungis nothæft fyrir BoK eða PvP reckoning og ekkert annað).

Ég finn mér grúbbu stuttu seinna og ákveðum að fara í Strat og allir sáttir að ég sé main tank (nema warlock sem ákvað að prufa þetta), og gengur þetta bara þokkalega, ég held aggroiinu mjög vél og ef að ég missi það þá taunta ég væntanlega og fæ það strax aftur.

Við náðum þessu á 50 mínútum, tveir druids (resto&Balance) Tveir Paladins (Holy&Protection) og Demonlogy Warlock með Felguard sem var eina vandamálið því hann hefur taunt…

Allavega, ég vona Paladins scail-a vél í þetta skipti upp í lvl 70, og verða ekki algjörir gimped piece of s*** einsog áður fyrr. Að fá að tanka í instances er eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert sérstaklega þegar það er að gera sig.

Einhverjir Paladins hérna sem ætla að tanka í TBC?
<3! :)