bah , er að fara að kaupa mér vinnsluminni bráðum :P en vinur minn var eitthvað að tala um að hafa gott móður borð til þess að spila wow :S hvort þarf maður að kaupa betra móðurborð eða bara betra vinnsluminni ?? :S
Þú þarft náttúrulega nógu “gott” móðurborð fyrir þetta vinnsluminni/skjákort/örgjörva/whatever sem þú ert að fara að kaupa þér.. Annars skiptir það litlu hvað varðar leikjaspilun.
Athugaðu bara hvaða móðurborð þú ert með, gúglaðu það og tékkaðu á hvaða RAM virkar fyrir það, kauptu svo það besta sem þú tímir og virkar. Móðurborðið sjálft skiptir ekki máli fyrir WoW, bara hvaða parta móðurborðið “leyfir þér að nota” ef þú skilur mig. Svo ég noti líkingu: Kassinn skiptir ekki máli svo lengi sem hann sé nógu stór fyrir það sem á að fara í hann.
Peace through love, understanding and superior firepower.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..