daginn blizzard menn
ég er ekki að leita af svona risa addons pakka bara einhver svona nokkur addons sem að þið mælið með
og já hvað heitir addonid sem að kemur alltaf svona hvað þú gerir inn í svona sviga upp ú þínum char á skjánum? t.d. eins og ég sé í warrior myndböndum þegar þeir eru að safna rage kemur svona “+1 rage” aftur og aftur upp úr characterinum hans..
takk fyrir mig