Ég er að ná í það en það tekur geðveikt langan tíma. Það stendur eitthvað svona ‘You computer seems to be behind a firewall.’, ég var að spá hvort þetta gæti verið ástæðan fyrir því að þetta gengur svo hægt fyrir sig. Ég tók sko firewall af en þetta er ennþá, veit einhver hvað er að og hvort ég gæti gert eitthvað í þessu?