ég er nætum kominn í 60 (er 57,7) og ég stefni á PvE DPS warrior og ég vil fá að vita 2vent:
kvort er málið 2H Arms eða DW Fury
og
Hvaða talend buidl á ég að nota??? (væri gott ef þið gætuð sett link með þeim :D)
Ég persónulega myndi frekar fara proc og safna góðu tank stuffi og helst epixx..alltaf skortur af good geared tanks en feiki nóg af þessum random geared dps warriors..Ekkert nema protection warriors sem ég sé. Allir fyrrverandi random geared dps, sem náðu uppí rank 14 eða gáfust uppá því og fóru að raida og skiptu yfir í 20-31 í protection. Ef ég fengi krónu í hvert skipti sem warrior kvartaði yfir að farma með protection spec, væri ég milli.