Mér fanst mjög fint þegar að BWL kom í leikin, þá höfðu þessu hardcore raid guild eithvað að gera eftir að vera buinn að cleara MC and stuff, ZG kom svo fyrir minni guild allt i gúddí, en svo kemur AQ og eithvað svaka að opna það. Mér fanst það vera rusha leiknum aðeins of mikið.
Svo nuna allt i sambandi við að safna rep hér og rep þar, fá þetta fyrir þetta og þetta fyrir hitt, þetta er einm of hröð þróun fynst mér.
TBC
Svo nuna kemur burining cursade a næstuni, ég bara spyr hvernig ætla þessi venjulega players að geta gert eithvað þarna ? flying mount 7000 gull !!!. ég meina ég hef aldrei átt meira en 1000 gull, svo öll þessi instance og allt, svo ógeðslega mikið að læra, ekkert sma mörg instnace og aðeins harcore players munu geta spilað þetta eithvað.
Svo líka það, seigum að þú sert i finu BWL guild eða jafnvel Naxx guild, kominn í t2-t3, svo ferdu i smá vetrafri og kemur aftur online þá er allt guildið þitt komið i mun betra blue gear sem dropar i einhverjum 10-20 man random grope´s instance ! ?
ég spá því að þetta eigi eftir að eyðilegja wow, þar sem ég er ekki hardcore spilari,
Btw þetta er min skoðun en endilega seigið mer ykkar skoðun á þessu
Bætt við 23. október 2006 - 01:16
Mer er sama um stafsetningar villur, ef ykkur er ekki sama buið til annan kork a sorp þar sem það á heim
Í alvöru ? ég meina !