Var að spá hvort einhver hérna hefði spilað WoW á Mac Mini.. ég fékk trial aðgang hjá vini mínum og installaði leiknum og var rosa spenntur en svo crashar skjákortið alltaf bara þegar ég kveiki á leiknum..
Síðan get ég ekki gert neitt til að hætta í leiknum og neyðist til að restarta :(
Btw.. Ég er með Dual Core Intel tölvuna og hún fyllir öll minimum requirements nema bara að skjákortið er hvorki ATI né nVidia.. en samkvæmt google þá hefur fólk verið að geta spilað leikinn samt sem áður..
Var bara að vona að ég gæti hugsanlega fengið hjálp hérna við þessu vandamáli :)
Bætt við 23. október 2006 - 09:25
Já uu sorry en ég er búinn að finna lausn… it is in tha patch no 1.12 þar sem er support fyrir mac mini intel :P
En nú hlakkar mig ekki til að ná í 460 mb patch-inn með ömurlega speedtouch routernum sem dettur alltaf út á hálftíma fresti :(