Hamachi er forrit sem gerir þér kleift að “LAN'a” yfir netið - þeas þú tengist “gerfi-hub” og þá virkar nettengingin eins og LAN, þú getur share'að drasli og spilað leiki í multiplayer via LAN
Ég og félagarnir höfum verið að spila þónokkuð mikið af dota á hamachi vegna þess að sumir eiga ekki leikinn og ekkert cd-key til að spila á battle.net.
Ef þú getur reddað 1-4 með þér þeas “2-5” gætuð þið jafnvel spilað við okkur í gegnum hamachi - gaman gaman.
Endilega prófið hamachi - finnst á www.hamachi.cc
Svarið svo þessum post ef þið nennið að spila við okkur ;D