Skil þig vel, þekki fólk sem hafa lent í þessu.
Ég er með hugmynd fyrir þig, þó svo að ég verði að spyrja fyrst hversu gamall bróðir þinn er?
Það er hægt að setja inn Parental Control á leikinn, sem virkar þannig að bróðir þinn getur bara spilað ákveðið marga tíma á dag eða á ákveðnum tímum.
Getur kynnt þér meira um þetta
HÉR.Endilega reyna að setja þetta á, eða ef það er svo slæmt að setja bróðir þinn í meðferð (já það er til,
http://www.spilavandi.is/ er hægt að lesa um svipaða hluti, kíkja á netfíkn.)
Því að enginn vill að einhvern sé að kasta lífi sínu fyrir bý út af einhverjum tölvuleik.
Og að sjálfsögðu er bara hægt að segja upp netinu eða að taka af honum vasapeningana og/eða hætta að borga af leiknum þannig að hann geti ekki keypt meiri spilatíma á hann.
Vona að þú getir hjálpað bróðir þínum (sem mér heyrist að það sé það sem þú vilt)
kv. Yggu