Nýlega formataði ég tölvuna mína og re-installaði WoW.
Við það fór wow algjörlega í rugl og get ég ekkert spilað núna. :(
þetta lýsir sé þannig að ég logga mig inn og fer á einhvern af köllunum mínum þá sé oft kalinn minn ekki. Auk þess sé ég mjög fáa playera og þá sem ég sé eru naktir (eða alveg við það), og ég get ekki séð póstkassa né neitt þannig. Síðan er það líka þannig að ef ég ýti á C að þá er portraitið af kallinum mínum al-hvítt og allt í rugli (er undead og það er graphic af orc í robe and some.
Og ég er með 0 MS (latency)
ég var að spá í hvort að einhver hefi lent í þessu og hvort að sá einstaklingur hefði eitthvað ráð við þessu?
Ég er búinn að prófa að re-installa og repaira og það vikraði ekki.
Takk, Yggu