Já eins og allir vita þá er ég kominn á level 60 og er að fara að byrja að raida og svona með guildinu mínu sem eru búnir að downa 4 bosses i ZG í 3 runnum:) Flottur árangur þar á ferð.
En svo kemur spurningin… Hvernig er best að specca sig sem hunter fyrir end game raids? Vill fá svar frá reyndum end game raid hunters en ekki rugludöllum sem koma með skítakast á við “You suck”!
Væri líka unaðslegt ef þeir myndu creata build á wow-europe.com eða eitthvað í þá áttina.
Fyrirfram þakkir, Laddis!
Bætt við 19. september 2006 - 22:28
Vá hvað ég er góður að sitja upp korka:) Finnst ykkur ekki?