“Beta” er stytting á “beta-prófun”, en það er notað yfir tiltölulega tilbúna útgáfu af leik, eða forriti, sem gefin er út í því skyni að tjúna útgáfuna og fjarlægja eins mikið af villum og mögulegt er.
Ef þú á annað borð taldir að “betan” væri aukapakkinn sjálfur, þá já, þá þarftu að borga fyrir aukapakkann þegar hann kemur út. Að skrá sig í beta prófunina og spila ef þú kemst inn er hins vegar gjaldfrjálst.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..