Hæ ég er að gera litla stuttmynd sem heitir uber micro og mig vantar svona hljóð eins og t.d hljóðin sem koma þegar maður ýtir á unit kannski dryads þá segir hann “Are we being invaded?” og svo kannski hljóðin sem koma þegar ég geri árás “Your blood is mine”. Veit einhver hvort ég geti tekið þau úr Warcraft III folderinu eða einhverja síðu þar sem ég get fundið þau?
Takk fyrirfram. :)