Já, mjög margvíslegum tilgangi. Hann veitir mörgum manninum atvinnu, halar inn peningum fyrir Blizzard (þ.a.l. íslenska efnahagskerfinu) o.fl.
En aðallega þjónar hann þeim tilgangi að gera fólk að sljóum fíklum sem sjá lítið annað en CT_raid á kvöldin. Ég viðurkenni að það er heljarinnar afþreying sem fæst af WoW spilun, kynnast fólki gegnum guild, spila með þeim öll kvöld (Sbr. DnT þar sem einn gaurinn fór að grenja þegar hann heyrði að BC instances yrðu 25 manna, pretty laughable).
En fólk sökkvir sér of mikið í þennan leik og það _eina_ sem það fær út úr honum er afþeying (í mjög sjaldgæfum tilfellum alvöru close IRL vináttu). Það er bara að eyða fullt af peningum og FULLT af tíma í að sitja fyrir framan skjá í einhverjum tölvuleik.
Þegar menn eru byrjaðir að spila 5+ tíma á dag (þá meina ég 7 daga vikunnar) þá er ekki mikið pláss fyrir alvöru afþreyingu í sólarhringnum, t.d fara út með vinunum, leigja spólu með kærustunni, berja róna niðrá Hlemmi etc. Þá er maður að byggja upp kallinn sinn í wow til að geta progressað meira í endgame instances með guildinu sínu og þar af leiðandi connecta betur með guildies og byggja upp online vináttu.
Þessi online vináttu vegur ekki þungt samanborið við alvöru vináttu þar sem fólk hittist etc. Ef það væri hægt að tvinna þessar 2 vináttur saman þá væri svona mikil spilun að einhverju leyti réttlætanleg.
Eina justifying aðstaðan sem ég sé til að spila svona mikið er að guildið þitt er skemmtilegra en IRL vinirnir (og þar af leiðandi ertu ekki mjög skemmtilegur persónuleiki þar sem þú átt ekki mjög close vini) eða þá að þú ert eitthvað spes (fatlaður, virkilega ljótur í útliti, eða einfaldlega bara gaur sem fólki er illa við) og að þú eigir þér meira líf Ingame heldur en IRL.
Allavega, einsog þú talar, “u epic fail bla bla bla” þá get ég ekki annað en útskýrt fyrir þér hversu mikið þú ert sjálfur að feila.
Já, svona í bláendann, skills > gear. Punktur.