Ég veit alveg að þetta er komið inn í orðabókina núna eins og mörg önnur orð sem hafa verið breytt smám saman og ekkert sem ég persónulega get gert í því en þar sem þú sagir mér að athuga svona hluti vel þá ákvað ég að skoða nýjustu útgáfuna af orðabókinni.
Skoðaði fyrst hver var skýringin á orðinu tippi þar og þá er manni bent á orðið typpi þar og ekkert annað útskýrt fer ég þá framar og skoða hver þýðingin á typpi er og er þar frá öllum mögulegum útskýrinum á því orði.
Auðvitað eru öll nýyrði kominn inn í orðabækur nú til dags þannig að það kemur mér ekki á óvart að tippi sé komið þarna inn sem annað orð yfir typpi.
En þar sem í innganginum af kynfræðslu í 6 eða 7 bekk sem eru aðeins svona um sjö ár síðan þá var það fyrsta sem kennarinn sagði, "eitt sem þið verðið að vita um typpi, það er skrifað með y.
The Few, the Proud, the Engineers