Ég held að shamans muni nú alveg halda sess sínum.
Get ekki séð fram á mjög marga sem nenna að byrja á level 1 char þegar að Burning crusade kemur.
Sennilega mjög margir sem munu gera alt, en ekki fara með hann upp í 70 strax.
Líka, það er ekki alltaf spáð hvor classinn er betri. Maður sér ekki 15 priests í raid þótt þeir séu betri healers en druid og paladin ( já ég veit að druids eru með buffs, innervate og paladins eru með blessings og auras, en shamans hafa líka sitt).
Ég myndi frekar spá að druidar myndu detta út ef eitthvað dettur út, því shamans eru by far betri healers, og þá er t.d. hægt að hafa shamans með 1.5/4 sec heal, paladins með 2.5 sec og priesta með 1.5/4 sec heal, meðan druids eru með hægari og slappari heals. Svo er líka möguleikinn á að Blizzard setji inn 45 manna raids í leikinn.
Allavegana þá er það mitt álit að fólk mun ennþá vilja shamans :).