Blessings eru frábær í PvE, og öll þeirra. Slá totemum við að mínu mati, því það getur verið vesen að þurfa alltafð láta aftur niður totems á 2 min fresti og svo fá þau bara hit og eru dauð..
Divine Shield er öflugasti spellinn í leiknum. Oft tengdur við Hearthstone, en ég reyni að nota það bara til gamans til að elika mér að bossum ;p
Divine Intervention á Priest/Paladin þegar það er augljóst að wipe er framundan. Ef Soulstone gleymist er DI lifesaver. Þá getur hinn paladininn / priestinn byrjað að resa alla svo það þurfi ekki að hlaupa til baka og hugsanlega lenda í respawns.
Judgement of Wisdom/Light á bosses og mobba í raiding er frábært og sparar mörg manapot/healpot.
Flash of Light, 140 mana cost, 1.5 sec cast spell sem healar um 800 með +618 healing og Blessing of Light á targetinu.
Blessing of Protection á einhvern sem stelur aggro af boss getur bjargað raidinu frá wipe.
O.s.frv., Paladin er öflugasti support classinn ef hann er spilaður rétt og ekki er bara SoCað, autoattackað og farið að skoða klám ;)