Ég var að spá, maður verður bannaður fyrir að kaupa gull, en hvernig kemst blizzard eiginlega að því að maður hafi keypt gull? Ekki það að ég sé að fara kaupa mér gull…
Það spyr enginn svona nema hann séi að fara að kaupa sér gull:P
Held samt að þeir fatti það bara ef þú pantar eitthvað yfir 5.000-10.000 gull, annars gætiru alltaf verið að senda frá bankanum þínum, fá endurgreidda skuld eða eitthvað ánþess að þeir viti af. Persónulega efast ég stórlega um að blizz banni mann fyrir að panta gull vegna þess að þeir geta ekki sannað það 100%.
svo sem, ef X summa af pening er send gegnum mail, þá er það “flagged” af servernum í loggs, sem blizzard ransaka svo, og ef að sá sem er að senda þér etta er að senda öðrum slíkar upphæðir er auðvelt að segja að það sé einhver að selja gull :)
svo hafa servers öruglega logs yfir eyðslu hjá chars ^^
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..