Þú, herra, ert einhver mest auðtrúa maður sem ég veit um. Ástæðurnar fyrir því að þessir rúmorar eru rangir:
a) Wizards gefa ekki út tölvuleiki. Þeir gefa út spil. Hvers vegna ættu þeir þá að sameinast Blizzard?!?!?
b) Interplay á Dungeons & Dragons leyfið til ársins 2005, en þá fær Infogrames það.
c) Blizzard North (Condor Entertainment, eins og ég vil kalla þá) hafa verið að vinna í Diablo seríunni í hvað… 7 ár? Af hverju ættu þeir að vilja að byrja á 3. leiknum strax?
Hins vegar er verið að vinna í Dungeons & Dragons leik sem verður hreint út sagt ótrúlega flottur, en það er leikurinn <a href="
http://www.neverwinternights.com“>Neverwinter Nights</a>, og mun hann nota D&D 3rd edition. Hann er framleiddur af BioWare, þeim sömu og gerðu Baldur's Gate leikina (sem voru byggðir á Advanced Dungeons & Dragons systeminu).<br><br>————————
<img SRC=”
http://66.35.199.20/MS8zLzAvMS8xMDg2LzE1NS8zMi9EblBzbDA0LWQxUUV1NS1UZEEzT1hB/417ad51c77812af007c46d2b6e09ba10/clbk=0h9xCkj4Yyo6VbTdcNrmhglJSkAWB6C9wF37bejq!MjW5ACWdz4oDmL0vHaXQcsP5ad*t*fRoSt1duJIf68Rbpwws!jBzDzV8ZogvI48RwhEcq8H9UBD41fB7MeyKTh5b6oxzKWbmYsJPtuhgo9eGZtwAFG9jLrN6lVr4roSdxC4XdC5IOg9f6ZyslYlys6o*9Pm33CZmAHdG3nMsjJS6yUzT0EaGL0gPqm1z0LzTVNue4RZceZHgLf3uRzuHVNuTlT*VhkQ6wE$/jpg.jpg"