Eins og margir vita er/var Warcraft 3 mjög vinsæll leikur… Svo Blizzard sér að það sé eitthvap vart í þetta. Þeir sjá að margir MMORPG leikir séu að slá í gegn.. t.d. Everquest og D&D svo þeir ákveða að gera leik sem heitir World of Warcraft. Þeir vita að hann verði gríðarlega vinsæll svo þeir reyna að græða á þessu eins og þeir geta… láta mann borga 5000 kr við að kaupa leikinn og svo 1000 kr á mánuði. Leikurinn verður vinsæll og þá hey! gerum leik númer 2… og græðum ennþá meira… látum hann vera þannig að maður verður eiginlega að kaupa hann ef maður vill vera góður og inní þessu leik… hann kostar auka 5000 kr og já þeir græða…
seigjum þá að rúmar 1000000 manns spili leikinn í 5 mánuði og kaupi svo nýja leikinn.. þá eru þetta 15000000000 kr sem þeir græða á þessum leik.. (1000000 * 15000 (2 leikir + 5 mán))