Ehh.. Tier settin eru ekki jafngóð, skil ekki hvað þú ert að meina.
Það er verið að fara að buffa pvp settin, þannig að bláa pvp settið verður eiginlega betra en tier 1, rank 13 settið verður síðan svipað og tier 3, en samt ekki, fer eftir specci og þannig.
Þau munu nú ekki ná tier3 settunum, þó svo að ég gæti trúað því að þau fari nálægt AQ settunum, aðal munurinn er samt sá að rank13 = stamina #1 priority en í PvE settunum er meira byggt up fyrir spelldmg/AP/crit, svo hafa tier settin reyndar oftast betri set bonus. Samt er alveg verið að buffa sum sett sjúklega mikið, held ég nái rank 8 bara fyrir þennan 40AP setbonus :)
Hehe já, tier 3 eru frekar sjúk, þessi 3 átti að vera 2, helvítis edit takka leysi :P
Mér finnst samt tier 2 betra fyrir pve, eiginlega of mikið af sta í r13 settunum og of lítið af öðru. Samt ágætt að þurfa litla healing, en þú veist svona, fer eftir aðstæðum held ég.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..