Flestir þessara staða eru bara eyecandy eða eitthvað til að horfa á úr fjarlægð. Önnur eru bara tóm.
Annars eru hinar sönnu dýrðir lokaðar frá heiminum, þ.e.a.s. instanced eða þá lengst út í sjó.
Á einum WoW server eru tveir megin servers að nafni Kalimdor og Eastern Kingdoms, þess vegna getur annað hvort Kalimdor eða E-Kingdoms crash'að seperately.
Svo eru þessu tveim server'um skipt í minni server'a, instances, battlegrounds og svo sjálfan heiminn.
GM's geta ferðast frjálsir um hvert og eitt instance fyrir sig með teleports, en þeir geta ekki komist inn í instances án þess að nota instance portals og þá þarf auðvitað að fela þau og alles og þessvegna hafa þeir sérstaðina sína á world server'unum (Kalimdor og Azeroth).
Þess vegna get ég ímyndað mér að þeir hafi búið til GM Island uninstanced, og einnig eru svona pre-modules af Outland og Emerald Dream til lengst út á sjó (hægt er að sjá það með YAtlas eða þá google exploration myndbandið) Það voru auðvitað mistök að láta GM Island svona nálægt landi, þ.e. reachable af venjulegum spilurum og þess vegna varð það svona frægt.