Var að pæla og örruglega margir aðrir hvernig myndi gæti verið, mér fynst leikurinn vera frekar teiknimyndalegur og var að spá hvernig í andskotanum Taurens mynda líta út og orcs, hvað þá trolls?
Hver myndi leika fyrir Gnomes!? Knight Elfs er skiljanlegt og Humans.
Kanski þeir tölvusetja Orcanna bara? Hvað haldið þið?
Ef þú hefur séð hina geisifrægu mynd Lord of the Rings þá sérðu orca í tugatali, kæmi mér ekki á óvart að orcs myndu verða svipaðir þeim. Svo ég vitni nú í aðra mynd, Narnia, þá er að sjá þar Taurens, kæmu mér heldur ekki á óvart að taurens yrðu ósvipaðir þeim, en bíð spenntur eftir að sjá Trolls, hvað Gnomes varðar þá er ekkert mál að fixa þá í nútíma tölvuheiminum.
Okay hef reyndar ekki séð Narnia :( En Held samt ekki að Orcar verði einsog í LOTR en getur allveg staðist… og hér er mynd af WoW Orc Þessir tveir eru frekar ólíkir myndi mér fynnast…
Þeir kallast Mínótárar, og eru notaðir í mörgum fantasy sögum (Var reyndar upphaflega grísk þjóðsaga, ein af þessum hetjusögum). Tauren er algjörlega búið til af Blizzard, fyrir utan það að þeir eru næstum alveg eins og Mínótárar.
Ég held hinsvegar að við munum ekki sjá Trolls í þessari mynd, hvað þá gnomes heldur.. Myndin heitir “WarCraft; The Movie”, ekki “World of WarCraft; The Movie,” og grunar mig að hún verði um WC3/TFT eða bæði. Ef þú hugsar um það, þá er vel hægt að sleppa með það að sýna hvorki trolls né gnomes með þann söguþráð.
Huh? the Hoff? Annars datt mér í hug Goblins núna :P Þetta á eftir að verða flókið ef myndinn verður leikinn og örruglega dýrt! Vona þeim takist þetta!
Þetta verður áhugavert to say the least. Annaðhvort verður myndin ALGJÖR snilld, eða algjört failure. Vona að þetta verði góð mynd, en hef reyndar mínar efasemdir.
PS. Verð að segja að ég myndi líka vilja sjá cinematics teamið koma með stæl, miðað við myndböndin sem hafa komið út frá þá helst WoW og WC3 ætti það ekki að reynast þeim það erfitt(tæki samt endalaust langan tíma held ég).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..