já 50 mana per crit er ágætt svosem en það er bara svo leiðinlegur bonus eitthvað, við erum ekki casterar, eigum ekki að vera mjög mana-dependant, og erum það ekki, myndi frekar vilja fá eitthvað sem boostar ranged damagið mitt.
Pet bonusinn er í sjálfu sér fínn, 15 sec fear immunity og 20% ranged haste, en petið mitt hefur ekki dáið, fyrir utan þegar ég pet-pulla í BWL, í marga marga mánuði. Ég er hvorki að fara að tíma né nenna að resa petið mitt eftir hvern PvE bardaga bara til að geta fórnað því, resað það, gefið því að éta og healað það aftur eftir bardagann fyrir einhvern smá bonus.
svo gerir hvorugt af þessu neitt í pvp sem er hálf svekkjandi líka, ég skil vel að þeir taki pve yfir pvp ef þeir þurfa að velja hvort þeir ætla að boosta eins og með druids og svona, en það er ekkert mál að gefa hunters hluti sem boostar bæði.
varst þú ekki annars hættur að spila? :p