“power levela” minnir mig er að koma kallinum þínum upp level mjög hratt, og oft með því að “Twinka” hann upp sem að þíðir að senda úber gott stuff á hann, svosem epix eða góða bláa/(Græna) hluti á hann. Láta einhvern gera það fyrir sig segir sig svosem sjálft.
Gaur með allt BoE nema þrennt og með 2x epics hjá Darkmoonfair + krolblade + skullflameshield ooog hann var á AH að spamma WTB Belt of Might…. hmmmmmmm… kínverskur farmer eða keypti gull ~_0
Það er ekki ólöglegt að láta aðra “Powerlevela” kallin sinn, EN! Það er hinsvegar bannað að rukka fyrir eitthvað sem tengist leiknum á einhvern hátt nema það séi Blizzard sjálfir. Þú ert ekki að bróta neinar reglur með því að panta þér “Power level” og borga fyrir það. Hinsvegar þeir sem rukka fyrir þá þjónustu eru að brjóta lögin :)
ef þú ert að byrja að spila leikinn í fyrsta sinn ættirðu hvorki að powerlevela né kaupa þér lvl 60 char eða kaupa þér powerlevel. best að verða góður á leikinn með því að spila hann sjálfur og fatta hluti sjálfur. Ekkert meira böggandi en eitthver noob í lvl 60 sem kann ekki að lesa quest eða gera eitthvað sjálfu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..