Addon fyrir verð á loot
Veit einhver um gott, einfalt addon sem segir manni hvað hlutirnir seljast á hjá vendor. Ég náði í SellValue um daginn en það veit bara hvað hlutir kosta sem maður hefur selt áður (minnisbanki) og þar að auki virkaði það ekki hjá mér en var samt ekki out of date.