Undirskrift:
EU servers niðri?
Ég veit vel af þessu þarna á forsíðunni og hjá mér allavega stendur að þeir séu niðri og er búið að standa frekar lengi.. en ég veit að flestir vinir mínir geta spilað og ég get alveg loggað inn.. en þegar ég reyni að t.d attacka eitthvað, þá frís allt og ég get ekki loggað út, þegar ég bý til char kemur bara “creating charakter” og svo þarf ég að logga aftur inn til að geta byrjað að spila, veit einhver hvað er að, eða er þetta kannski bara eitthvað server vandamál? hjálp :(