Halló , ég var hjá félaga mínum um daginn og ég sá hann spila e-ð mod eða map þar sem hann var einungis með skip og hann átti að láta skipið fara upp level og endurbæta það eða kaupa nýtt. Hvaða map er þetta / mod ?
Nei, þú komst vælandi í mér eins og lítil tík! LÍTIL TÍK!! Ég allavega man ekki eftir að hafa séð neinn link, aðeins það að ég reyndi að senda þér borðið, það klikkaði og þú fórst offline :'(
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..