Þannig er mál með vexti að ég er oft að fá disconnect frá server í tíma og ótíma.
T.d. gerist það nánast alltaf þegar ég klára Quest.
Og þegar ég er ný búinn að logga inn.
Ég er alltaf mjög lengi að ná í character list þegar ég logga inn.
Þetta er ekki að gerast á neinum öðrum servers. búinn að prufa 2 tölvur og báðar virðast þær gera þetta.
Ég er að spila á server sem heitir al'kir og er með 53 shaman þar. eini gaurinn sem ég spila. nema einn og einn lvl 10 hér og þar og þeir virðast virka fínt. samt hef ekkert að ráði prufað það.
Spurning hvort þetta sé ekki tengt þeim hjá blizzard? kannski vitleisa í mér að skrifa þetta hérna heldur skrifa þetta til blizzard.
En væri gamann að vita hvort ( gamann…. ) menn séu að lenda í þessu sama.
Sem ég vona samt ekki því þetta er ekkert nema pirrandi og langar mig mest bara að hætta í þessum blessaða leik út af þessu rugli.
en já komið með eitthver rök fyrir þessu takk væri vel þeigið.
þetta hefur verið í kringum 1 mánuð svona.