í sambandi við nr.1 getur verið að þeir sem ekki eiga epic mount nenni ekki að logga sig inn bara til að svara en þeir sem eiga epic mount vilja það kannski frekar. Og svo líka að þeir sem eiga epic mount eru líklegri til að vera meira í tölvunni og þar af leiðandi oftar inni á huga og þar af leiðandi fljótari að svara..
svo gæti náttla líka verið að þeir á þessu áhugamáli sem spila ekki wow velji allir nei… maður getur ekki átt epic mount ef marr spilar ekki einu sinni leikinn, það vantar vera hægt að segja hlutlaus eða spila ekki wow eða annað eða bara eitthvað…
er nú einhver stökk keppni í guildinu mínu ;þ, allir sem taka þátt eru summonaðir í hyjal og svo sá sem stekkur lengst án eða með epic mounti vinnur einhver gull prize :þ svo er eihver keppni hjá mages og þannig sem hafa eitthvað faggalegt slow fall dæmi ^^,
kannski NENNIR fólk ekki að farma/spara… eins og fara í MC … repair = 7-10g !!! fljótt að fara og money spilittast milli mikið´af´fólki lítið loot og so on..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..