Uppá síðkastið er síminn búinn að falla alvarlega í áliti hjá mér. Til þess að koma mér beint að efninu þá byrjaði þetta í Desember. Leikurinn fór að lagga mjöööög mikið. En fann ekki fyrir neinu öðru í sambandi við internetið.
Núna, síðastliðinn mánuðinn eða svo er download hraði á netinu líka búinn að falla niður. Ég browsa netið eins og snigill frosinn við jörðina. WoW laggar alveg svakalega á háannatíma kl 16:00 til kl 23:00.
Núna spyr ég: Eru fleyri að lenda í sama rugli og ég?
OgVodafone, Hive, BTNet notendur? Eru þið að finna fyrir þessu líka?
Er OgVodafone að bjóða upp á betri tengingu? Borgar það sig að skypta?
Takk Fyrir.
—————