Ég er ekkert að pæla í því..
Hef hinsvegar tekið sálfræðikúrsa og þar er talað um hugtak sem heitir “penis envy” eða “typpaöfund”
Í því felst að menn, sérstaklega yngri menn sem eru með lítil typpi og því skerta sjálfsmynd reyna að bæta upp fyrir það með því að stæra sig og reyna gera sig mannalegri á öðrum vettvangi.
t.d. með því að safna vöðvum, vera á flottum bílum eða vera stórir í kjaftinum.
Þar sem ég efast um að þú sért kominn með bílpróf eða hafir efni á líkamsræktarkorti þá dreg ég þá ályktun að þú reynir að bæta fyrir smáan kynfæravöxt með því að vera með kjaft á netinu.
Og nei… ég er ekki gay?
Finnst þér það verra?