Já þannig er það nú að seinasta þriðjudag fékk ég mér nýtt skjákort sem er nvidia nx6600gt til að skipta út gamla leiðindar kortinu
Ok allt fínt með það og allt gengur vel og svoleiðis næ í alla driverana fyrir kortið og allt gengur fínt.
Fór svo í Wow stillti allt á hæsta og gengur mjög vel og er ógeðslega flott og gaman.
Svo gerist það eftir kannski svona 10 mínútur af smooth spilun þá bara stoppar skjárinn í nokkrar sekúndur…. þá getur eitt af tvennu gerst..
1) leikurinn byrjar aftur og gerist svo kannski aftur eftir svona 10 mín. eða
2) tölvan restartar sér og þá kemur error report sem ég ætla að stytta svolítið það kemur error signature sem er BCCode:100000ea og svo BCP1:890F2DA8 og svo BCP2 og svo BCP3 og upp í BCP4. En svo virðast 2 skjöl líka að vera að clasha (að ég held ég er ekki mikill tæknigúrú) file sem heitir Mini022506-01.dmp og annað sem heitir eikkað sysdata.xml….
Þannig að ég spyr ykkur hvort þið hafið eitthvern tímann lent í slíkum vanda og þetta gerist bara í WOW þannig að þetta er mjög leiðinlegt og pirrandi…. vona eftir góðum svörum brátt :)