Ég hef það bara fyrir reglu að vera alltaf í Character á almannafæri. /s í character… Síðan þegar maður er í groups eða á guild chat þá tala flestir bara venjulega eins og “im gonna grab a pizza”.
Auðvitað geturu líka verið ALLTAF í character en fáir nenna því.
Síðan er fullt af svona roleplay guild events. Svo sem að einum guild member er rænt og við fáum helling af leikurum til að leika sitt hlutverk. Allir að ráða gátuna hvar guild memberinn er. Fengum horde guild til að taka þátt í þessu og síðan var final battle í Barrens þar sem við unnum hitt guildið og björguðum membernum. Svona dæmi um “quest” sem við búum sjálfir til og mér finnst helmingi skemmtilegara en einhver tilbúin quests frá Blizzard.