Það fer alfarið eftir því hvaða Class þú ætlar að vera sem fer eftir því hvaða Race þú verður. Sum facial passive passa betur með hinum og þessum klössum.
Dæmi:(alliance)
Rogue - allira alliance racearnir eru með góð racial sem passa fyrir rogue, Gnomes - escape artist og Engineering; Human - Sword og Mace spec og Diplomacy(sem er gott að fá extra rep þar sem rogue er farming class) Dwarf(að mínu mati bestu rogues) - Stoneform (gerir þig imune eða removear posion og bleed efect af þér) Night Elf - Shadowmeld, sem veldur því að það er erftiðara að detecta þig í stealth , Nature swiftness?(man ekki alveg hvað það heytir) +1% dodge….. Svo ekki sé minnst á Resistanna sem þeir hafa G - arc res 10 , D - Frost res 10 og NE nat res 10
Warriors - Gnomes, Escape artist; Human - Sword og mace spec og perseption(sérð stealth betur í einhverjar secúndur) Dwarf, ekkert of gott að vera Dwarf warrior, nema það að ég held að þeir eru með meira Base STR en hinir racearnir, Stoneform getur hjálpað í MC T.D. á Corehound pacs(bleed dmg upp á 12000). NE Warrior(ég) - Shadowmeld, bilað í pvp, að fá warrior Hlaupandi á sig án þess að hafa hugmynd er killer, +1% dodge, gott í tanking ofl.
Mage - Gnome, 5% meira Intellect og Escape artist = geggjað, Human - 5% meira spirit og Perseption.
Priest - Dwarfs,, þessa stundina er það geggjað út af Fearward sem þeir hafa og Stoneform getur hjálpað, Human - 5% spirit og Perseption, Night Elf - Skil ekkert afhverju fóolk er NE priest í pve en þeir eru góðir í pvp, Shadowmeld og 1% dodge og svo racial offensive spell(Starshards)
Warlocks - Gnomes, ágætt að hafa 5% Intellect en það er ekekrt of gagnlegt locks, Human - hafa Perseption og 5% spirit sem hjálpar voða lítið en getur gert það.
Paladin - Dwarfs - Stoneform og það að ég held að þeir hafi meir Base Strength , Human - Hafa 5% meira spirit, perseprion, og Mace/Sword spec
Hunter - Dwarfs, hafa Stonefrom sem er ágætt fyrir hunters og síðan Gun spec +5 sem gagnast vel upp a það að missa ekki skotunum sínum, Nightelf, Náttúrulega Shadowmeld og +1%dodge
Druids - bara til í NE þannig að no prob there
hérna er svo nokkuð nákvæmt yfirlit fyrir þá Classa og Race sem passa saman. Þetta virðist vera nokkuð jafnt en sumt er betra en annað.
Það gæti verið að ég sé að gleima einhverjum Class en þá verðið þið að láta mig vita.
Ég er ekki nógu fróður um Racials og svona hjá horde svo það væri þægilegt fyrir gaurinn sem spurði ef að einhver uber Horde dude gæti svarað honum um horde Racial og Class dæmin.