Annars mæli ég ekkert sérstaklega með mínu realm. Það virðast vera nokkuð mikið af smábörnum og vælukjóum. T.d. fer guildið mitt oft í ZG, stundum í MC og erfiðu instancin. Að sögn nokkurra var það eiginlega algjör hörmung þegar guildið tók ZG (MC)? nýlega, og fóru nokkrir út guildinu.
Annars eru líka margir mjög pro spilarar. Það eru allavegana tveir rank 14 gaurar hjá Horde og u.þ.b. 8 legendarys á realminu. Besta guildið á realminu heitir Rejects og voru þeir realm-first til að ná Nefarian. Þeir eru allir með epix sem ég hef séð og virðast vera nokkuð vinalegir. Þeir eru með 60 req. og þú þarft að fara á trial hjá þeim.