WoWEcon er ótrúlega þægilegt, sýnir þér vendor sell price á öllum hlutum sem þú lootar. Þannig geturðu séð hverju þú átt að henda ig hverju ekki ef þig vantar pláss og enginn vendor er nálægt.
Linkur:
http://www.wowecon.comTitan Bar er líka mjög gott, ég er að nota tvöföldu gerðina, þ.e. einn bar efst og annar neðst. Þú sérð Exp/hour, samanlagða item bonusa, til dæmis sé ég að ég er með +80 í strength og svo framvegis. Svo er líka stillanlega klukka á því. Þú getur semsagt stillt klukkuna þannig að hún sýni okkar tíma, frekar en þann sem Bretar fylgja.
Linkur:
http://www.curse-gaming.com/mod.php?act=asearch&stid=13-1-12-2-3-11-8-9-4-5-10-7-6-14&sw=Titan&npage=20&pw=&nw=(Hef ekki tíma til að finna beinan link fyrir þig, verð að fara í skólann.)