Veit einhver hvort það sé til einhver macro eða addon svo að ég geti ýtt á t.d. einhvern takka til að draga inn fiskinn í staðinn fyrir að ýta á flotholtið?
Ég er með auto-cast, og nýjar baubles fara automatically á þegar þær renna út og er með auto loot lika =D
Pirrandi að þurfa alltaf að ýta á, ef ég get bindað þetta við takka þá get ég bara minnkað wow í pínulítinn glugga og ýtt á takkann í hvert skipti sem ég heyri hljóðið og svo bara horft á bíómynd or some =D
haha :D þú getur náttla bara verið með 2 skjái líka… þá geturu allveg haft wow í windowed mod yfir allann skjáinn og bara bíómynd eða msn eða það sem þú vilt á hinum :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..