Ég leik mér stundum, en ég spila fyrir árangur. Ég er þannig að vissu leyti roleplayer en ég hef ekki gefið mér tíma fyrir ánægju, ég vinn einsog vél að árangri (getur verið depressing á tímabilum, og þá tek ég pásur eða eitthvað) en stundum lendi ég í svona, skemmtilegum aðstæðum. Sem snúast ekki um að græða, ganga vel, fá rep, verða virtur í guildinu. Einsog að drepa erfiða elites sóló, fara með suicidal lowbie í EPL. Eitthvað þannig. En ég spila frekar mikið, for the glory (samt spila ég female mage, how ironic?). Því miður… Ég er of mikill perfectionisti til að geta alltaf bara skemmt mér og áorkað engu nema skemmtun. En já epics bæta kallinn, augljóslega. Hata samt þá staðreynd að um leið og maður er kominn í 60 með bunka af epics, koma betri epics. Lvl cappið fært í 70. Maður verður að vinna upp.
En já mér langar í epics til að bæta karlinn minn svo ég þurfi ekki að áorka neinu og geti leikið mér í WoW í staðinn fyrir að spila fyrir árangur. Er ég farmer? Nei ég held ekki, ég nenni ekki að farma það lengi, ég hef ekki sálarleysið í það…
Bah hvað er ég að blaðra um þetta við þig?
En já punkturinn er: ég vill fá góða hluti svo ég fái ró (perfectionist). Sad…