yfirleitt felur liðið sig.
hjá okkur þá er það nánast alltaf druid sem pikkar upp flag og stendur hann þá á flag spot ef fánann vantar. með 1-2 með sér til að verja og þúnga sókn til að ná flagginu aftur.
er í wsg á hverjum degi, erum að vinna leikinn á 9-11 min, við bara straujum yfir þá, enda annarhvort með guildinu í wsg, allir í fullum epic gear, eða þá að ég er að spila með þeim sem eru í hæðstu ranks.
það sem er best í wsg er að vinna leikinn sem hraðast, þú færð honor fyrir að vinna leikinn, þú í sjálfu sérð lítið sem ekkert fyrir að drepa liðið ef þú ert mikið í wsg, eftir að þú ert búinn að drepa þessa gaura 3x í dag færðu ekkert meira honor þann daginn fyrir að drepa þá.. þannig að ef þú lendir í nýjum leik með þeim aftur er eina honorið sem þú færð er honorið fyrir að vinna leikinn.
best er í svona er að allir fari beint á miðsvæðið og berjist þar í hóp.. einn druid/shamann fer og stelur flagginu á meðann, ef þið eruð með stjórn á miðsvæðinu er leikurinn unninn, bíttar ekki máli þá að hitt liðið steli ykkar fána, þið stjórnið miðjunni og stoppið hann hvort eð er um leið og hann kemur á miðsvæðið. þetta er jú bara hægt ef menn vinna saman í hóp.
wsg er skemmtilegt með góðu liði.. jafnast ekkert á við 9-11 min leiki og vita að þú vinnur alla leikina.. telja honor og sjá rep fara upp.. bara gamann.
snjóruðningstækið: mmc 3000 gt my95