Ég var svona að velta fyrir mér hvort þið sem lengra eruð komnir (lvl50-60) sjáið eftir að hafa rollað þann class sem þið eruð? Og ef svo er hvaða class hefðuð þið rollað í staðinn?
Er bara forvitinn þar sem ég er alltaf að lesa eitthvað svona á wow-europe forums þar sem gaurar eru að segja að á sínu classa forumi “ ekki rolla þennann class, ég hefði rollað þennann en ég er of seinn þar sem mig langar að spila með vinum mínum” og svo framvegis :D
Og svo náttla ef þið eruð fullkomnlega sáttir með ykkar class megið þið alveg koma því á framfæri!
Fleira var það ekki, eigið góðann dag!
