Kannski er bara vandamálið það að þú gerðir þau mistök að kaupa þér tölvu frá Tölvulistanum. Mér er fyllsta alvara með þessu. Þjónustan hjá þeim er sú versta sem ég hef kynnst og það gæti einfaldlega verið að þeir hafi sett hana vitlaust saman.
Annars ráðlegg ég þér að spurja á /velbunadur ef þú færð engin gagnleg svör hér. Annars held ég að það sem Englaryk sagði gæti verið rétt. Gæti verið að geisladrifið nái ekki að lesa diskinn almennilega. Þú getur testað að nota annan disk, færð kannski lánaðan hjá vini.