það er nú oftast engin besta leið til þess að spila þennan eða nokkurn annan karakter í Diablo2xp. En hins vegar er mitt álit að Elemental tréð hjá Druidinum sé of veigt, Armageddon skillið er eina skillið fyrir utan Hurricane sem gerir nokkurn veginn decent damage en samt sem áður er mjög erfitt að nota Armageddon.
Þannig að fyrir mér eru tvær leiðir til þess að spila Druid, Werewolf ef þú vilt vera með very fast attack speed og walk and run speed og Werebear ef þú vilt vera eins og skriðdreki, með þvíumlíkt defense og hitpúnkta og góðan damage.
Ég sjálfur valdi Werewolf og ég sé sko ekki eftir því, ég er level 45 og er með Maul sem er base fast attack speed hjá druid hún er 40% increased attack speed hjá mér sem þíðir að það er 30% yfir very fast. Ég er með hanska sem gefa mér 20% increased attack speed og svo gefur Werewolf skillið mér 51%faster attack rate þannig að ég er með 101%increased attack speed yfir very fast attack speed. Svo nota ég skillið Fury sem virkar eins og Zeal hjá Paladin nema það bætir meira við í damage og attack rating. Ég er með um 900 hitpúnkta sem Werewolf og geri 200-300 í damage sirka,(ég fer að fá mér annað vopn).
Ég hef þó sóað ansi mörgum skillpúnktum með þessum Druid því að mér langaði að vita hvernig öll þessi Elemental skill virkuðu og setti því einn púnkt í öll skillin. Ég hafði planað að gera síðan seinna Elemental Druid en ég held að ég bíði þangað til þeir laga þetta til eitthvað með patchi.