Jaa… Nei, ekki finnst mér það. Tökum Arms fyrst.
Þú ert ekki með neitt í Deflection (imp. chance to parry) og það er slæmt. Þú lifir miklu betur af ef þú hefur þessi auka 5%. Það hljómar kannski eins og lítið en það er það aldeilis ekki. Í hverjum 100 höggum verðu 5 fleiri. Það er gott.
Svo ertu með í imp. Heroic Strike. Það er ekki svo gott að mínu mati. Imp. rend er hinsvegar gott, þu þarft ekki að elta mobba sem sleppa ef þeir eru með ferskt rend á sér.
Imp. charge er alveg fínt fyrir PvP, ef þú ert chargari.
Svo er furyið hjá þér alveg í klessu. Imp. battle shout er gagnslaust að mínu mati, frekar láta það í imp. cleave, hver vill ekki geta crittað einhvern helling og drepið tvo í einu?
Og svo ertu með 2 punkta í Blood Craze þarna. Blood Craze er eiginlega ekkert gott nema þú sért með það í fullu. Það er mikill munur á 2% og 4% af healthinu þínu þegar þú ert warrior.
Þú ættir að taka punktana úr imp. battle shout og láta þá í cleave, sleppa enrage og fylla blood craze. En þá er einn punktur eftir. ég legg til að þú notir hann í Deflection.
Annars þarftu auðvitað ekki að fylgja þessum leiðbeiningum, sjálfur ætla ég að vera með fury þar til ég kemst í lvl 60, þá ætla ég að hafa það í einhvern tíma, svo respecca yfir í Arms og fá PvP stuffið.