Þannig voru mál með vexti að foringinn í raid hópnum var með stillt á master looter og var sjálfur master looterinn. Hann er Warrior og var að tanka Ragnaros í rólegheitum, nema svo fer þetta e-ð úr böndunum og hann deyr og release-ar óvart í öllum æsingnum.
Síðan er líftóran murkuð úr Ragnaros og allir rezaðir og búist til að loota. Þar sem Master Looterinn var ekki á staðnum (var í graveyard) þegar Ragnaros dó gátu allir rollað á öll droppinn frá Ragnaros þegar hann var síðan loksins lootaður (eins og group loot)… Þá valdi einn snjall Paladin greed á allt og vann allt. Hann loggaði sig síðan út.
Mér gæti reyndar ekki verið meira saman um lootið (wrath buxur, dragonst buxur, e-ð trinket sem gerir fire damage og e-r hringur með agi/stam/+hit), en ég vil bara spyrja hvort þetta sé e-ð bug og meðlimir fái þá hluti sem þeir gerðu tilkall til (þar sem lootið bara breyttist því ML release-aði), eða að hunters, warriors og rogues voru bara teknir og Paladin-inn situr uppi með nokkra hluti sem hann þarf að vendora? =P
Omg ! These chokodiles ! Like OMG ! These chokodiles !