Seinstu rúmar tvær vikurnar hefur verið mikið kvartað á tech support forums yfir laggi í WoW, og þá helst frá þýskum og pólskum spilurum, en þetta sama vandamál virðist hrjá þó nokkuð marga utan þeirra landa, þám. mig.
Það virðist vera vandamál með ákveðna ISP's þegar þeir fara í gegnum eitt hopp hjá Telia og virðist þetta hopp vera flöskuháls fyrir þúsundir spilara út um alla evrópu.
HInsvegar finnuru einungis fyrir þessum flöskuhálsi ef þú ert að spila á háanna tíma, þeas milli fimm til svona ellefu á daginn, alla aðra tíma er álagið það lítið að þú spilar eðlilega, en innan anna tímans ferðu vel yfir 2000 ping og allt óspilanlegt.
Þannig að, ef þú ert í vandræðum með hátt ping en vinir þínir og samspilarar eru ekkert að kvarta, engar áhyggjur, þetta er að öllum líkindum ekki tengingin þín né ímyndunarveiki í þér heldur vandamál hjá Telia.
(langaði bara að skrifa þetta því ég hélt ég væri orðinn eithvað geðveikur)