Well, 31/20 arcane fire mage er rosalega cooldown dependant, hann getur polymorphað og svo sett AP á, pom-pyroað og allt það, en svo getur hann lítið án þessara cooldowna. Hins vegar er frost mage 18/0/33 eða 21/0/30 bæði góður í PvE og PvP. Talentar eins og ice shards (100% meira dmg á crits) og shatter eru mjög góðir, sérstaklega ef þú tekur frostbite með. Þá er maður að tala um nova og svo frostbolt/CoC með meira en 50% crit chance. Svo eru frost mage-ar pain fyrir rogue/warrior (hef reynslu af þeim sem rogue :(
Ég ætla líklega að hafa minn mage 21/0/30 þar sem ég elska frost og það er balanced, bæði gott í PvP og PvE, á meðan arcane/fire er miklu meira based á pvp og virkar frekar illa í Molten Core. Annars mæli ég bara með því að þú prófir mismunandi talent spec sjálfur :)