Þetta kom alltaf hjá mér þegar ég “spilaði” d2 í patch 1.10 eða 1.9 og þetta kom bara þegar ég var að nota “bot” til að runna pindleskin… þetta kom afþví ég gerði of marga leiki í röð eða e-ð svipað, er samt ekki viss og þori ekki alveg að fara með það
“If you wanna get strong - downright strong- you gotta do the big one, the squat”.
Þetta er víst eitthvað sem að blizzard setti til að stoppa spambota.. og er ekki að gera neitt annað en að pirra fólk.. Þú kemst oftast framhjá þessu með því að
1. ekki skipta um kalla allt of hratt 2. ekki skipta um leiki (game, server, w/e) allt of hratt
Svo er líka failed to join..
Eftir að game name (og pass ef það er) er skrifað, ekki gera neitt í svona 2-3 sec..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..