Ég deili acc. með bróður mínum og hef gert það frá U.S. retail, hann er paladin aktívur í MC/BWL hóp og er með mjög gott equipment (svona 6000 mana í PvP gear unbuffed) og ég hef oft spilað á characterinum, í PvP og PvE… Ég tel mig allavega kunna nokkuð vel á paladin end-game, og ég hef oft séð þvílíkan burst damage koma á paladin (charinn er mest bara með Lolbringer og Judgement, á svo TuF en fyrir utan það ekkert damage gear, en hann reiðir sig mest á crasy mana pool og mana regen) og mest crittar SoC uppá 1100, + 500-600 normal og það hefur oft gerst tvisvar til þrisvar í röð.
En þó er Paladin ekki um Burst Damage, meira vinnur á þessu með tímanum. Ég var t.d. að horfa á bróður minn á charinum , að duela kunningja sinn sem er MS warrior á rank 11 með Zin'Rokh og frekar gott equip.. Virtist ekki vera líklegt en með því að halda JoC uppi, nýta sér concentration og stunnið til að fá frítt heal (og trufla warrior-inn þegar hann bandage-aði) og vinna hann svo smátt og smátt niður. Þá náði hann honum niður með 1k hp og 30% mana eftir. Ég hef einnig séð hann taka niður fire mage með klikkað equip. Hann er búinn að vera ret frá byrjun, mest fyrir BoK og hefur spjarað sig ágætlega. Farmaði upp Exalted hjá AV á server þar sem horde vann 4 af hverjum 5 leikjum.
Ég hef allaveganna mótað mér skoðanir á paladin, jafnvel þó ég hafi sjálfur aldrei nennt að spila hann sjálfur, finnst það of leiðinlegt. Veit eiginlega ekki mikið um þetta sjálfur en það er allavega verið að nerfa melee damage-ið í tætlur hjá paladin og skipt því út fyrir spell damage. Sem er fáránlegt að því leyti að þeir paladins sem voru eitthvað serious í PvP og unnu hörðum höndum (harðari en aðrir) við að ná PvP set-inu og damage gear verða algjörlega gagnslausir núna, öfugt við uber pally-ana í tier 2 með stærstu mana poolin verða byrjaðir að geta gert alvöru unresistable holy damage í talsverðum mæli. Jæja, er búinn að blaðra of mikið, kannski hefði ég bara átt senda inn kork eða eitthvað :P